[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

ganga

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ganga“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ganga gangan göngur göngurnar
Þolfall göngu gönguna göngur göngurnar
Þágufall göngu göngunni göngum göngunum
Eignarfall göngu göngunnar gangna gangnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ganga (kvenkyn); veik beyging

[1] gönguferð, labba
[2] gönguför, göngutúr
[3] af fiski
[3] í fleirtölu, göngur, smalamennska
Samheiti
[1] arka, stika
Undirheiti
[1] boðganga, friðarganga, kröfuganga, sigurganga, skíðaganga

Þýðingar

Tilvísun

Ganga er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ganga


Sagnbeyging orðsinsganga
Tíð persóna
Nútíð ég geng
þú gengur
hann gengur
við göngum
þið gangið
þeir ganga
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég gekk
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   gengið
Viðtengingarháttur ég gangi
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   gakktu
Allar aðrar sagnbeygingar: ganga/sagnbeyging

Sagnorð

ganga (+þf./ ef.); sterk beyging

[1] stefna s.b. ganga beint af augum
[2] göngulag s.b. ganga við hækjur
[1] frelsi s.b. fangin gengur laus
Sjá einnig, samanber
ganga á bak orða sinna
ganga fram
ganga fyrir
ganga í garð
ganga til viðar (t.d.: sólin gengur til viðar=sólin gengur undir)
ganga úr
ganga úr gildi
ganga út

Þýðingar

Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „ganga


Færeyska


Sagnorð

ganga

[1] ganga


Spænska


Spænsk beyging orðsins „ganga“
Eintala (singular) Fleirtala (plural)
la ganga las gangas

Nafnorð

ganga (kvenkyn)

[1] fugl (ættkvísl: Pterocles)
[2] kjarakaup, kostakaup
[3] fugl á Kúbu, (fræðiheiti: Bartramia longicauda)
Orðsifjafræði
hljóðgervingur
Framburður
IPA: [ ˈɡaŋ.ɡa ]
Tilvísun

Ganga er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „ganga


Spænsk beyging orðsins „ganga“
Eintala (singular) Fleirtala (plural)
la ganga las gangas

Nafnorð

ganga

[1] sá hluti steintegundar sem ónýtur er
Orðsifjafræði
franska gangue
Framburður
IPA: [ ˈɡaŋ.ɡa ]
Tilvísun

Ganga er grein sem finna má á Wikipediu.


Spænsk beyging orðsins „ganga“
Eintala (singular) Fleirtala (plural)
la ganga las gangas

Nafnorð

ganga (notað á Púertó Ríkó)

[1] gengi (slangur)
Orðsifjafræði
enska gang
Framburður
IPA: [ ˈɡaŋ.ɡa ]
Samheiti
clica, mara, pandilla
Tilvísun

Ganga er grein sem finna má á Wikipediu.