[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Saint-John Perse

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Saint-John Perse árið 1960

Saint-John Perse (dulnefni Alexis Léger, einnig Alexis Saint-Léger Léger) (31. maí 188720. september 1975) var franskt skáld og ríkiserindreki. Perse er einna frægastur fyrir verk sitt Anabase (Austurför), sem kom út árið 1924 en einnig: Exile (Útlegð) (1942) og Vents (Vinda) (1946). Verkið Útlegð (Exile) kom út á íslensku árið 1992 í þýðingu Sigfúsar Daðasonar. Perse hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1960.

Verk Saint-John Perse

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.