[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Giorgos Seferis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Giorgos Seferis
Seferis (1921)

Giorgos Seferis (gríska: Γιώργος Σεφέρης) (13. mars 190020. september 1971) var grískt ljóðskáld sem starfaði einnig sem sendiherra Grikklands. Hann var sendiherra í Bretlandi á árunum 1957-1962. Árið 1963 hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum. Seferis, sem var dulnefni, var eilítil umbreyting á ættarnafni hans, Seferiadis (Σεφεριάδης).

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.