Giorgos Seferis
Útlit
Giorgos Seferis (gríska: Γιώργος Σεφέρης) (13. mars 1900 – 20. september 1971) var grískt ljóðskáld sem starfaði einnig sem sendiherra Grikklands. Hann var sendiherra í Bretlandi á árunum 1957-1962. Árið 1963 hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum. Seferis, sem var dulnefni, var eilítil umbreyting á ættarnafni hans, Seferiadis (Σεφεριάδης).
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Giorgos Seferis - nóbelsverðlaunahöfundur 1963; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1963
- Gíorgos Sefaris; fáein ljóð; birtust í Lesbók Morgunblaðsins 1963
- Goðsaga; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1967
- Vegna þess að svo mikið; ljóð eftir Seferis; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1986
- Marmarahöfuðið og hlutskipti Ódysseifs - að Seferis látnum; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1971
- Hvaðan fá diplomatar innblástur til skáldskapar?; grein í Morgunblaðinu 1963 Geymt 5 mars 2016 í Wayback Machine