[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Kingsley Amis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sir Kingsley William Amis (16. apríl 192222. október 1995) var enskur rithöfundur, ljóðskáld, gagnrýnandi og kennari. Eftir hann liggja yfir tuttugu skáldsögur, þrjú ljóðasöfn, smásögur og auk ýmissrar gagnrýni. Hann er faðir breska rithöfundarins Martin Amis.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.