[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Fokker F50

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fokker F50-vél Flugfélags Íslands á Reykjavíkurflugvelli.

Fokker F50 er skrúfuþota frá hollenska flugvélaframleiðandanum Fokker. Hún er knúin tveimur 1864 kílóvatta Pratt & Whitney Canada skrúfuhverfihreyflum. Flugvélin var hönnuð sem arftaki hinnar vinsælu Fokker F27 Friendship. Framleiðsla hófst 1987 og lauk 1996 þegar fyrirtækið var gert upp. Flugleiðir tóku þessa gerð vélar í notkun árið 1992.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.