[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Flugfiskurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Flugfiskurinn á stjörnukorti.

Flugfiskurinn (latína: Volans) er stjörnumerki á suðurhimni og eitt af tólf stjörnumerkjum sem Petrus Plancius lýsti á 16. öld.

Í Flugfisknum eru tvö tvístirni: Gamma Volantis og Epsilon Volantis og nokkur djúpfyrirbæri.