[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Beautiful Eyes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Beautiful Eyes
Stuttskífa eftir
Gefin út15. júlí 2008 (2008-07-15)
Tekin upp2005–2008
Hljóðver
  • Schmudio
  • Quad
  • Eagle Eye
  • Sound Cottage
  • Sound Emperium
  • Abtrax Recording
  • Masterfonics (Nashville)
Stefna
Lengd18:06
ÚtgefandiBig Machine
Stjórn
  • Robert Ellis Orrall
  • Angelo Petraglia
  • Nathan Chapman
Tímaröð – Taylor Swift
The Taylor Swift Holiday Collection
(2007)
Beautiful Eyes
(2008)
Fearless
(2008)

Beautiful Eyes er önnur stuttskífa bandarísku söngkonunnar Taylor Swift. Platan var gefin út 15. júlí 2008 af Big Machine Records og var eingöngu fáanleg í Walmart í Bandaríkjunum. Beautiful Eyes er aðallega kántrí poppplata sem inniheldur aðrar útgáfur af lögum af frumraunarplötunni hennar (2006), ásamt tveim upprunalegum lögum („Beautiful Eyes“ og „I Heart ?“). Stuttskífan náði hæst í níunda sæti á Billboard 200 og komst efst á Top Country Albums listann. „I Heart ?“ var gefin út sem smáskífa í júní 2008.

Beautiful Eyes – Diskur eitt (geisladiskur)
Nr.TitillLagahöfundur/arStjórnLengd
1.„Beautiful Eyes“Taylor SwiftRobert Ellis Orrall2:58
2.„Should've Said No“ (önnur útgáfa)SwiftNathan Chapman3:46
3.„Teardrops on My Guitar“ (órafmagnað)
  • Swift
  • Liz Rose
Chapman2:58
4.„Picture to Burn“ (fyrir útvarp)
  • Swift
  • Rose
Chapman2:54
5.„I'm Only Me When I'm with You“
  • Swift
  • Orrall
  • Angelo Petraglia
  • Orrall
  • Petraglia
3:35
6.„I Heart ?“SwiftOrrall3:15
Samtals lengd:18:06
Beautiful Eyes – Diskur tvö (DVD)
Nr.TitillStjórnLengd
1.„Beautiful Eyes“ (tónlistarmyndband)
  • Trey Fanjoy
  • Todd Cassetty
2:56
2.„Picture to Burn“ (tónlistarmyndband)Fanjoy3:36
3.„I'm Only Me When I'm with You“ (tónlistarmyndband)Swift3:47
4.„Tim McGraw“ (tónlistarmyndband)Fanjoy4:00
5.„Teardrops on My Guitar“ (popp útgáfa) (tónlistarmyndband)Fanjoy3:26
6.„Our Song“ (tónlistarmyndband)Fanjoy3:30
7.„Picture to Burn“ ('making of' myndband)Cassetty22:02
8.GAC new artist special“ 14:45
9.„Should've Said No“ (2008 ACM Awards flutningur) 4:04
Samtals lengd:60:46