[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Almatyfylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Almatyfylki
Grunnupplýsingar
Heiti: Almatyfylki
Kasakskt nafn: Алматы облысы
Rússneskt nafn: Алматинская область
Höfuðborg: Taldukórgan
Íbúafjöldi: 1.949.837
Flatarmál: 224.000 km²
Opinber vefsíða: zhetysu.gov.kz Geymt 8 júní 2020 í Wayback Machine
Wikipedia
Wikipedia

Almatyfylki (kasakska: Алматы облысы hlusta, rússneska: Алматинская область) er fylki í Suður-Kasakstan. Höfuðborg fylkisins er Taldukórgan, og ekki Almaty. Borgin Almaty er ekki í fylkinu, Almaty er sjálfstæð borg og fylki saman. Almaty fylki er mjög fjalllent í suðri, með stórum vötn í norðri. Balkasjvatn liggur í Almaty fylkinu í norðri. Almaty Fylki á landmæri að Kírgistan í suðri á Tíansjan fjöllum og Xinjiang Austur Túrkestan fylki í Kína í austri.

Fjöll í Almatyfylkinu

Áðan árið 1917 var Suðaustur-Kasakstan (eða í dag, Almaty Fylki) hluti af Túrkestan. Þessi hluti hét Sémiretjie (rússneska: Семиречье) á rússnesku. Þann 10. mars 1932, meðan Sovétríkin, Sémiretjie var núna Alma-Ata Fylki. Höfuðborgin var Almaty, eða sem hét Alma-Ata meðan Sovétríkin, sem þýðir í kasöksku eplafaðir. Fá sinni, Sovétríkin ríkisstjórnin flutti höfuðborg til Taldukórgan, og stundum Taldukórgan var öðruvísi kjördæmi og ekki hluti af Almaty Fylki. Þegar Kasakstan varð sjálfstætt lýðveldið árið 1991 bjó ríkisstjórn Kasakstans til Almaty Fylkisins. Árið 2001 flutti höfuðborgin til Taldukórgan í Almaty Fylkinu.

Staðir í Almatyfylkinu

[breyta | breyta frumkóða]


Fylki í Kasakstan

Almatyfylki | Aktöbefylki | Aqmolafylki | Atýráfylki | Austur-Kasakstanfylki | Djambýlfylki | Karagandyfylki | Kóstanæfylki | Kusulórdafylki | Mangystáfylki | Norður-Kasakstanfylki | Pavlódarfylki | Suður-Kasakstanfylki | Vestur-Kasakstanfylki

Borgir: Almaty | Astana | Bækónur