[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Abrahamísk trúarbrögð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Abrahamísk trúarbrögð eru þau trúarbrögð sem rakin eru til ættföðurins Abrahams, sem meðal annars er lýst í Torah (einnig nefnt „lögmál gyðinga“), Biblíunni, og Kóraninum. Þau eru eingyðistrúarbrögð og er haldið fram að þau eigi siðfræði sína að rekja til Abrahams. Þau telja sig einnig dýrka þann guð sem Abraham dýrkaði og er stundum kallaður Guð Abrahams. Helstu abrahamísku trúarbrögðin eru Gyðingdómur, Kristni, Íslam og Bahá'í trúin.

  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.