1585
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1585 (MDLXXXV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Guðbrandur Þorláksson lét gera Íslandskort.
- Guðbrandsbiblía prentuð og gefin út á Hólum. Útgáfuár hennar er raunar skráð 1584 en fyrstu eintökin munu ekki hafa verið tilbúin fyrr en 1585.
- Jón Guðmundsson varð skólameistari í Skálholtsskóla.
Fædd
Dáin
- 30. september - Halldóra Árnadóttir biskupsfrú, kona Guðbrands Þorlákssonar (f. 1547)
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 12. janúar - Holland tók upp gregoríska tímatalið.
- 24. apríl - Sixtus V (Felice Peretti) var kjörinn páfi.
- England hóf þátttöku í Áttatíu ára stríðinu.
- Sixtus V páfi fordæmdi stjörnuspeki.
- Fyrsta skráða sendingin af súkkulaði barst til Evrópu frá Nýja heiminum.
Fædd
- 27. janúar - Hendrik Avercamp, hollenskur listmálari (d. 1634).
- 17. maí - Peter Melander, þýskur herforingi í Þrjátíu ára stríðinu (d. 1648).
- 9. september - Richelieu kardínáli, franskur stjórnmálamaður (d. 1642).
- 9. október - Heinrich Schütz, þýskt tónskáld (d. 1672).
Dáin
- 10. apríl - Gregoríus XIII páfi (f. 1502).