1284
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1284 (MCCLXXXIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Leikmenn tóku 17 staði í Skálholtsbiskupsdæmi í sína umsjá.
Fædd
Dáin
- 30. júlí - Sturla Þórðarson, sagnaritari (f. 1214).
- Narfi Snorrason prestur á Kolbeinsstöðum (f. um 1210).
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 16. ágúst - Jóhanna 1. Navarradrottning giftist Filippusi, krónprinsi Frakklands, síðar Filippusi 4.
- Flensborg í Slésvík fékk kaupstaðarréttindi.
- Heilaga rómverska ríkið setti viðskiptabann á Noreg þar sem Norðmenn höfðu rænt þýskt skip. Leiddi það til hungursneyðar í Noregi.
- Magnús hlöðulás stofnaði sænska ríkisráðið.
- Feneyingar fóru að slá gulldúkata, sem urðu grunnmynt Evrópu næstu sex aldir.
Fædd
Dáin