1273
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1273 (MCCLXXIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Járnsíða var lögtekin á Íslandi eftir að gerðar höfðu verið á henni allnokkrar breytingar.
- Staðamál komu til erkibiskups í Niðarósi og dæmdi hann að kirkjan skyldi hafa yfirráð Odda og Vatnsfjarðar.
Fædd
Dáin
- Ketill Þorláksson, íslenskur lögsögumaður og prestur.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 31. janúar - Orrustunni um Xiangyang, sem staðið hafði í sex ár, lauk með sigri Júanveldisins yfir Songveldinu.
- 6. desember - Tómas af Aquino hætti vinnu við höfuðrit sitt um guðfræði, Summa Theologiae, og lauk því aldrei.
- Desember - Fylgismenn Jalal ad-Din Muhammad Rumi stofna hina súfísku Mevlevi-reglu.
- Rúdolf af Habsburg var valinn keisari hins Heilaga rómverska ríkis, fyrstur Habsborgara.
- Eiríkur klipping Danakonungur giftist Agnesi af Brandenborg.
- Magnús Eiríksson smek gerði Eirík son sinn að meðkonungi sínum og Hákon bróður hans að hertoga.
Fædd
- 14. janúar - Jóhanna 1. Navarradrottning (d. 1305).
- María af Lusignan, drottning Aragóníu, kona Jakobs 2. (d. 1319).
Dáin
- 17. desember - Jalal al-Din Muhammad Rumi, persneskt skáld og súfískur spekingur (f. 1207).
- Baldvin 2. af Konstantínópel, keisari Latneska keisaradæmisins (f. 1217).