Proflausn
Proflausn
Proflausn
Dæmi 1. (20%)
Lausn: (a) Sjáum að hæsta og lægsta gildi cos θ, 0 ≤ θ ≤ π er 1 og 0 og eru tekin þegar
θ = 0 (hæsta) og þegar θ = −π/2 og θ = π/2 (lægsta). Þar sem gefið er að um hring er að
ræða má sjá af þessu að hringurinn hefur geisla 1/2 og miðju í (1/2, 0). Þetta má einnig sjá
með umritun yfir í rétthyrnd hnit. Höfum
r = cos θ svo
r2 = r cos θ sem er í rétthyrndum hnitum
2 2
x + y = x, eða
x2 + y 2 − x + 1/4 = 1/4 sem loks gefur
(x − 1/2)2 + y 2 = (1/2)2 .
(b) Athugum fyrst að (0, 0) er skurðpunktur þar sem cos θ tekur gildið núll t.d. þegar
θ = π/2 og 1 − cos θ tekur gildið núll þegar θ = 0. Leitum loks að öðrum skurðpunktum
með því að leysa
Fáum tvær lausnir fyrir θ ∈ [0, 2π], nefnilega θ = π/3 og θ = 5π/3. Því eru tveir skurð-
punktar í viðbót, punktarnir [1/2, π/3] og [1/2, 5π/3].
(c) Reiknum flatarmálið
1 2π
Z
A= (1 − cos θ)2 dθ
2 0
1 2π
Z
= (1 − 2 cos θ + cos2 θ)dθ
2 0
Z 2π
1 1 + cos 2θ
= 2π + dθ
2 0 2
1 3π
= (2π + π) = .
2 2
Dæmi 2. (20%) Hæð í landslagi er lýst með falli f af tveimur breytistærðum sem uppfyllir
f (x, y) = x2 − y 2 .
(a) (5%) Skrifið niður jöfnu (samband milli x og y) sem lýsir jafnhæðarferlinum sem
gengur í gegnum punktinn (2, 1).
(b) (5%) Ferðalangur heldur af stað úr punktinum (2,1,3) þannig að ávallt er gengið niður
á við í stefnu mesta bratta. Hnit ferðalags hans í xy-sléttunni eru gefin með stikaferli
r(t). Lýsið sambandi stikaferilsins og stiguls fallsins f .
(c) (5%) Notið niðurstöðuna úr (b) til að setja upp afleiðujöfnu sem lýsir sambandi x og
y hnita ferilsins.
(d) (5%) Leysið afleiðujöfnuna og finnið þannig jöfnu ferðalagsins í (x, y)-hnitum.
x2 − y 2 = 3.
(b) Stikum ferðalagið eftir ferlinum með r(t) = (x(t), y(t)). Til þess að ganga niður í
stefnu mesta bratta þarf snertillinn við ferilinn, þ.e. r′ (t) að stefna gegn stiglinum á hverjum
tíma þ.e.
(x′ (t), y ′ (t)) = −λ∇f (x(t), y(t))
þar sem λ ≥ 0 er einhver tala (mögulega háð t).
(c) Tökum hlutfall x og y hnita jöfnunnar úr (b)
x′ (t) x
′
=−
y (t) y
y ′ (t) x′ (t)
=−
y(t) x(t)
þar sem c er heildunarfasti. Þar sem við erum í nágrenni punktins (2, 1) megum við fella
niður tölugildismerkin í logranum. Beitum nú veldisvísisfallinu á báðar hliðar og fáum
c
y= .
x
Við getum ákvarðað fastann c með því að stinga inn punktinum (2, 1). Fáum 1 = c/2 svo
c = 2. Lausnin er því
2
y= .
x
f (x, y, z) = x − y + z
á kúluyfirborðinu
S = {(x, y) | x2 + y 2 + z 2 = 1}.
(b) (4%) Skrifið niður Lagrange-fall fyrir verkefnið þar sem litið er á yfirborðið S sem
skorðu.
1 + λ2x = 0 (1)
−1 + λ2y = 0 (2)
1 + λ2z = 0 (3)
x + y 2 + z 2 = 1 (4).
2
(d) Sjáum að λ má ekki vera núll. Leggjum saman (1) og (2) og deilum í gegn með 2λ ̸= 0
og fáum x = −y. Eins fæst út frá (2) og (3) að z =√−y. Þá er ljóst að z = x. Loks gefur (4)
2
√ þessum lausnum√að x = 1/3 svo x = ±1/ 3. Höfum því fundið tvo stöðupunkta,
ásamt
1/ 3(1, −1, 1) og −1/ 3(1, −1, 1).
(e) Athugum að stigullinn af g er hvergi núll og stiglarnir af f og g eru alls staðar vel
skilgreindir svo hæsta og lægsta gildi f er tekið í stöðupunktum L (þ.e.a. í (x, y, z) hnitum
þeirra). Stingum þessum punktum inn í f til að ákvarða hæstu og lægstu gildin. Fáum
√
1 −1 1 3
f √ ,√ ,√ =√ = 3
3 3 3 3
√
1 −1 1 3
f √ ,√ ,√ = −√ = − 3
3 3 3 3
sem eru þá hæstu og lægstu gildin.
(a) (8%) Sýnið að F er geymið með því að finna mætti fyrir það.
(b) (4%)
Z Látum Lr vera línustrikið frá (1, 1) til (r, r) þar sem r > 1. Reiknið ferilheildið
F · dr.
Lr
(c) (Óháður liður) (8%) Látum T vera þríhyrning með hornpunkta (0, 2), (1, 0) og (0, −1).
Skilgreinum fallið f (x, y) = 3x2 + 2y. Reiknið tvöfalda heildið
ZZ
f (x, y) dA.
T
Lausn: (a) Prófum að setja F = ∇ϕ og leitum að lausn á jöfnuhneppinu
∂ϕ x
= 2
∂x x + y2
∂ϕ y
= 2 .
∂y x + y2
Heildum fyrri jöfnuna með tilliti til x og fáum
Z
x 1
ϕ(x, y) = 2 2
dx = ln(x2 + y 2 ) + C(y)
x +y 2
og þá síðari með tilliti til y og fáum
Z
y 1
ϕ(x, y) = dx = ln(x2 + y 2 ) + C(x)
x2 + y 2 2
þar sem C(x) og C(y) eru heildunarfastar. Sjáum að við getum valið C(x) = C(y) = C fast
og fengið mætti
1
ϕ(x, y) = ln(x2 + y 2 ) + C.
2
Þar sem F á sér mætti ϕ er það geymið.
(b) Þar sem F er geymið er ferilheildi þess eftir ferli einfaldlega mismunar mættisins í
lokapunkti og upphafspunkti. Því er
Z
1 1
F · dr = ϕ(r, r) − ϕ(1, 1) = ln(2r2 ) − ln(2) = ln(r).
Lr 2 2
en einnig má sýna það með því að heilda t.d. í kúluhnitum. Síðara heildið er einfaldast
að leysa með því að nota kúluhnit (eða sívalningshnit). Þar sem við höfum eingöngu efri
helming kúlunnar fer hornið ϕ frá 0 upp í π/2. Fáum
ZZZ Z 2π Z π/2 Z 1
zdV = (ρ cos ϕ)ρ2 sin ϕdρdϕdθ
R 0 0 0
Z π/2 Z 1
=π 2 sin ϕ cos ϕdϕ ρ3 dρ
0 0
πh 1 iπ/2 π
= − cos(2ϕ) = .
4 2 0 4
(b) Hér notum við sundurleitnisetninguna. Reiknum fyrst
div F = z + 1 + x.
Fyrsta heildið reiknuðum við í (a), næsta heildi er jafnt rúmmáli hálfkúlunnar, og þriðja
heildið er jafnt núll af samhverfuástæðum eða með sömu reikningum og sýndu að y heildið
í (a)-lið er jafnt núll. Hálfkúlan hefur geisla 1 og þar með er rúmmál hennar 21 4π 2π
3 = 3 . Því
er umbeðið flæði ZZ
π 2π 11π
F · NdS = + = .
S 4 3 12