Velkomin til Mozilla
Allt frá traustri tækni til áherslna sem verja stafræn réttindi þín, setjum við þig í fyrsta sæti - alltaf.
Faðmaðu internetið aftur
Losaðu þig við stóru tæknifyrirtækin - hugbúnaður okkar gefur þér stjórn á öruggari, persónulegri notkun internetsins.
- Firefox: Fáðu þér það sem setur viðmiðanirnar til að vafra með hraða, persónuvernd og stjórn á þínum gögnum.
- Thunderbird: Einfaldaðu líf þitt með einu forriti fyrir allan tölvupóstinn þinn, dagatöl og tengiliði.
- Mozilla VPN: Haltu staðsetningu þinni og netævintýrum leyndum - streymdu eins og heimamaður, hvar sem er.
- Mozilla Monitor: Fáðu að vita ef persónulegar upplýsingar þínar eru í hættu og læstu þeim eins og atvinnumaður.
- Firefox Relay: Feldu tölvupóstfang þitt og símanúmer svo þú fáir aðeins þau skilaboð sem þú vilt fá.
Gefðu til Mozilla Foundation
Mozilla er að byggja upp fjöldahreyfingu til að endurheimta internetið. Saman getum við byggt upp framtíð þar sem friðhelgi einkalífs okkar er vernduð, gervigreind er áreiðanleg og óvífin tæknifyrirtæki eru dregin til ábyrgðar. En þetta er einungis hægt ef við gerum það saman.
Við erum stolt af því að vinna án þess að hugsa um hagnað. Ætlarðu að styrkja Mozilla í dag?
Vertu með í hreyfingunni:
AI-gervigreind fyrir fólkið
Markmið okkar er að auðvelda fólki að byggja og vinna með áreiðanlega gervigreind, með opinn grunnkóða.
Common Voice - Samrómur

Gefðu rödd þína til að gera taltækni meira án aðgreiningar og aðgengilegri fyrir alla.
Gefðu raddsýnishorn
Er hægt að treysta gervigreind?

Í heimi þar sem nýsköpun tengd gervigreind er drifin áfram af fáum útvöldum, eigum við á hættu að einokun umleiki þessa tækni. Beiting aðferða úr opnum hugtbúnaði á gervigreind gæti breytt því.
Horfa núna
Sóló gervigreind

Búðu til þitt eigið vefsvæði og tengdu þitt eigið sérsniðið lén ókeypis
Hefjast handa
Lumigator

Finndu rétta útgáfu LLM sem hentar þörfum þínum, notkunarsviði og gögnum.
Hefjast handa
Join us at Mozilla Festival

The future of tech isn’t set — it’s ours to shape. Join us in Barcelona Nov 7–9 to unlearn defaults, imagine boldly and build what’s next.
Get your badge today
Mozilla Ventures

Ertu með sprotafyrirtæki á byrjunarstigi? Sendu inn upplýsingar um fyrirtækið þitt til Mozilla Ventures og tryggðu fjármögnun til að knýja fram jákvæðar breytingar á framtíð gervigreindar og internetsins.
Lesa meira
Þú, gervigreind og internetið - hvað er eiginlega í gangi?
-
TegundUmræðuefniInngangur
-
GreinFréttirShake to Summarize in TIME’s Best Inventions of 2025
-
GreinFréttirMozilla welcomes Raffi Krikorian as Chief Technology Officer
-
GreinOpen Source AIMozilla.ai CEO talks open source AI advantages
-
GreinProductsIntroducing Thundermail and Thunderbird Pro
-
MyndskeiðPersónuvernd og öryggiWhat comes next in tech is a choice. Choose with us.
-
GreinOpen Source AIHow Ventures Investee Germ is Strengthening Encryption
-
GreinFréttir‘A good moment in time for us’: Firefox head on AI browsers and what’s next for the web
-
GreinFréttirInterview: Taking Open Source Into the AI Era
-
GreinFréttirMozilla Ventures funds Filament networking platform
-
GreinFréttirMozilla’s new message: We’re the only browser not backed by billionaires
-
MyndskeiðOpen Source AIWill AGI Be a Reality — and Are We Ready?
-
HlaðvarpGervigreindConversation: Charting a future to access and agency
-
GreinGervigreindOpen By Design: How Nations Can Compete in the Age of AI
-
GreinFréttirMozilla.ai charts a new course with a turn toward profitability
Mozilla Data Collective
Create. Curate. Control.
Mozilla Data Collective is rebuilding the AI data ecosystem with communities at the center. Access over 300 high-quality global datasets, built by and for the community in a transparent and ethical way.
Staðan hjá Mozilla
Mozilla er sífellt að endurýja sig, auka fjölbreytni í neti deilda, endurhugsa auglýsingar og búa til gervigreindar-vistkerfi með opnum kóða. Lestu um þetta allt í skýrslunni um stöðuna hjá Mozilla 2024.
2024
m24-home-explore-issues-shaping
IRL-hlaðvarp

Margverðlaunaða hlaðvarpið okkar kynnir þá sem vinna að því að gera internetið öruggara og gervigreind áreiðanlegri.
Hlusta núna
Outside the Fox
This is where we explore what’s happening online and why it matters, from why slop is taking over the internet to viral internet culture.