[go: up one dir, main page]

Drottningarbragðið og vinsældir skáklistarinnar

Alþjóðlegi skákdagurinn. Skák. Ef COVID-19 heimsfaraldurinn hafði eitthvað gott í för með sér voru það ef til vill auknar vinsældir skáklistarinnar. Ýmsir sérfræðingar telja að þakka megi þetta Drottningarbragðinu, (Queen´s gambit) þáttunum, sem frumsýndir voru á Netflix, þegar faraldurinn...

Er einhver Zlatan á meðal vor?

Fótbolti fyrir markmiðin. Football for the Goals. Þegar litið er á liðskipan landsliðanna á Evrópumótinu karla í knattspyrnu, Euro 2024, fer ekki framhjá neinum hversu fjölbreyttur uppruni leikmanna er. Á sama tíma og stjörnur á borð við Frakkann Kylian Mbappé,...

Euro 2024: hátíð fótbolta, farandfólks og sjálbærni

Heimsmarkmiðin. Farandfólk. Flóttamenn. Hvað eiga Þjóðverjinn Ilkay Gündoğan, Frakkinn Eduardo Camavinga og Spánverjinn Nico Williams sameiginlegt? Jú, vissulega eru þeir allir á meðal leikmanna á Euro 2024, Evrópukeppni karlalandsliða, sem stendur yfir í Þýskalandi. En það er annað sem...

5 hlutir sem þú vissir (kannski) ekki um matarsóun og hungur

Sóun matvæla. Matarsóun. Hungur í heiminum snýst ekki eingöngu um matarskort. Næg matvæli eru framleidd í heiminum í dag til að brauðfæða hvert mannsbarn. Hins vegar er fimmta hluta allra matvæla sem framleidd eru sóað eða þau glatast áður en...

Konur hafa aldrei stýrt 113 ríkjum  

Alþjóðlegur dagur kvendiplómata. Fleiri kjósendur ganga að kjörborðinu í heiminum á árinu 2024 en nokkru sinni. Hins vegar hafa konur aldrei verið kallaðar til forystu í 113 ríkjum í heiminum. Aðeins 26 ríkjum er stýrt af konu í dag. UN...

Borðspil um Heimamarkmiðin

Markmið þess er að hjálpa börnum að skilja Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun, hvenrig þau snerta líf þeirra og hvað er hægt að gera á hverjum degi til að stuðla að því að markmiðunum 17 verði náð fyrir 2030.

UN Nordic News in English

COVID-19

Ítarlegri upplýsingar

UNRIC Nordic Fréttabréf

Smellið hér til að fá fréttabréfið