von
Útlit
Íslenska
Nafnorð
von (kvenkyn); sterk beyging
- [1] það að vænta
- Orðsifjafræði
- norræna 'ván'
- Framburður
- IPA: [vɔn]
- Andheiti
- Orðtök, orðasambönd
- [1] bregðast vonum einhvers
- [1] ekki er öll von úti
- [1] gefa upp alla von
- [1] glæða vonir
- [1] til vonar og vara
- [1] upp á von og óvon
- [1] vera milli vonar og ótta
- [1] vera úrkula vonar um eitthvað
- [1] von bráðar
- [1] vonum framar
- Afleiddar merkingar
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Vonin deyr síðast.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Von“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „von “
Þýska
Forsetning
von