[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

vör

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Vör, vor

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vör“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vör vörin varir varirnar
Þolfall vör vörina varir varirnar
Þágufall vör vörinni vörum vörunum
Eignarfall varar vararinnar vara varanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vör (kvenkyn); sterk beyging

[1] rönd munnopsins
[2] bátalendingarstaður
Sjá einnig, samanber
[1] efri vör, neðri vör
Orðtök, orðasambönd
[1] herpa saman varirnar
[1] orð hrjóta af vörum sér (t.d. mér hraut þetta af vörum) (segja eitthvað óhyggilegt)
Dæmi
[1] „Andaðu frá þér út í gegnum munninn með varirnar í stút og finndu hvernig maginn fjaðrar tilbaka.“ (Doktor.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Doktor.is: Endurhæfing eftir hjartaaðgerð)

Þýðingar

Tilvísun

Vör er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vör