snemma
Útlit
Íslenska
Stigbreyting atviksorðsins „snemma“ | ||||||
frumstig | miðstig | efsta stig | ||||
snemma | fyrr | fyrst |
Atviksorð
snemma
- Orðtök, orðasambönd
- [1] snemma morguns
- [1] of snemma
- Sjá einnig, samanber
- [1] snemmt
- Dæmi
- [1] „Ingibjörg vaknaði snemma um morguninn og sagði við Sigurð, að hann yrði að fara ofan undir sængina í rúminu og bíða þar, til þess er hún gerði honum aðvart.“ (Snerpa.is : Ingibjörg í kalmanstungu)
- [2]
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „snemma “