markaður
Útlit
Íslenska
Nafnorð
markaður (karlkyn); sterk beyging
- [1] Markaður er vettvangur þar sem vöruskipti fara fram þó ekki sé endilega um eiginlegan stað að ræða.
- Afleiddar merkingar
- [1] ársmarkaður, bændamarkaður, götumarkaður, fjármálamarkaður, heimamarkaður, heimsmarkaður, hlutabréfamarkaður, kaupendamarkaður, peningamarkaður, seljendamarkaður, svartamarkaður, útimarkaður, verðbréfamarkaður, vinnumarkaður, vörumarkaður
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Á markaði geta menn skoðað framboð og eftirspurn vöru, eigna og þjónustu.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Markaður“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „markaður “