marglytta
Útlit
Íslenska
Nafnorð
marglytta (kvenkyn); veik beyging
- [1] Marglyttur er flokkur holdýra (Scyphoza) sem eru hlaupkenndar og skálarlaga og eru með eitt munnop. Holdýr skiptast í tvo flokka hveljur og holsepa, og eru marglyttur hveljur.
- Samheiti
- [1] staðbundið málfar: marglot, illa, skollaskyrpa, skollahráki, í fornu máli kölluð: glytta
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Marglyttur hafa griparma í kringum munninn og á gripörmunum eru stingfrumur eða brennifrumur sem marglytturnar nota til þess að drepa sér til matar eða til að vernda sig.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Marglytta“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „marglytta “