[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

heyrn

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „heyrn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall heyrn heyrnin heyrnir heyrnirnar
Þolfall heyrn heyrnina heyrnir heyrnirnar
Þágufall heyrn heyrninni heyrnum heyrnunum
Eignarfall heyrnar heyrnarinnar heyrna heyrnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

heyrn (kvenkyn); sterk beyging

[1] Heyrn er getan til þess að greina hljóð með eyrunum.
Afleiddar merkingar
heyrnarlaus, heyrnarleysi, heyrnartæki

Þýðingar

Tilvísun

Heyrn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „heyrn