[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

haf

Checked
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „haf“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall haf hafið höf höfin
Þolfall haf hafið höf höfin
Þágufall hafi hafinu höfum höfunum
Eignarfall hafs hafsins hafa hafanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

haf (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Haf eða sjór er samfelld vatnslausn sem þekur meirihluta yfirborðs jarðar eða 71%.
Samheiti
[1] sjór, sær, úthaf, ægir (ljóðrænn)
[1] skáldamál: geimur, geimi
Andheiti
[1] jörð, land, þurrlendi
Yfirheiti
[1] vatn
Afleiddar merkingar
[1] hafáll, hafátt, hafdjúp, hafflötur, haffræði, haffær, haffæri, hafmey, hafmeyja, hafsjór

Þýðingar

Tilvísun

Haf er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „haf

Hugtakasafn Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytis „haf