[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

XML

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
XML (Extensible Markup Language)

Dæmi um XML skjal.
Skráarending:.xml
MIME-gerð:application/xml
UTI:public.xml
Hönnun:W3C
Tegund forsniðs:Ívafsmál
Útfærsla á:SGML
Útfært í:XHTML, RSS, Atom, RDF
Staðall:W3C 1,0 (Tilmæli)
W3C 1,1 (Tilmæli)

XML[1] (Extensible Markup Language) er staðall fyrir skilgreiningu ívafsmála til almennra nota. XML var þróað af Alþjóðasamtökum um veraldarvefinn. Það er útfært í mörgum ívafsmálum svo sem RSS, Atom, RDF og XHTML.

XML-skjöl byggjast upp eins og tré, þ.e.a.s. þau innihalda rótartag sem innheldur texta og/eða önnur tög sem aftur innihalda tög og/eða texta. Hvert tag á sér aðeins eitt „foreldri“ eða móðurtag en getur átt mörg „börn“ sem eru ýmist texti eða önnur tög.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. XML Heiti á stækkanlegu ívafsmáli“. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. ágúst 2014. Sótt 24. október 2011.
  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.