[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Fylgihnöttur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Tungl)

Fylgihnöttur er geimfyrirbæri á sporbaug um mun massameira geimfyrirbæri, svo nefndan móðurhnött. Reikistjarna er fylgihnöttur sólstjörnu, en oftast er átt við reikistjörnur sólkerfisins. Fylgihnettir reikistjarna nefnast tungl, en tunglið er eini fylgihnöttur jarðar.