[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Telemakkos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Telemakkos (orðrétt „sá sem berst í fjarska“) er persóna í grískri goðafræði og í Ódysseifskviðu Hómers. Hann er sonur Ódysseifs og Penelópu. Hlutverk Telemakkosar er hvað mest í fyrstu fjórum bókum Ódysseifskviðu.

  Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.