[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Spjall:Stjörnustríð: Þriðji hluti – Hefnd Sithsins

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tillaga til ritstjóra með nauðsynleg réttindi:

Þessi grein flytjist og fái nafnið "Stjörnustríð: Þriðji hluti – Hefnd Sithanna".

Ástæða: Á öðrum tungumálunum er orðið "Sith" þýtt í fleirtölu. Myndin fjallar enda ekki um persónulega hefnd einstaks Sith-lávarðs fyrir einhvern miska sem hann hefur orðið fyrir. Titillinn vísar til slátrunar Jedi-riddaranna og lærlinga þeirra (með "Skipun 66") sem hefndar fyrir að tortíma (næstum því) Sith-reglunni í heild þúsund árum áður. Sjá t.d. https://starwars.fandom.com/wiki/Rule_of_Two .

Titill síðunnar byggist væntanlega á þeim titli sem er í texta myndarinnar. Við förum ekki að „lagfæra“ upprunalegu þýðinguna þótt okkur finnist henni ábótavant. TKSnaevarr (spjall) 23. júlí 2021 kl. 08:18 (UTC)[svara]