[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Rodri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rodri
Upplýsingar
Fullt nafn Rodrigo Hernández Cascante
Fæðingardagur 22. júní 1996 (1996-06-22) (28 ára)
Fæðingarstaður    Madríd, Spánn
Hæð 1,90 m
Leikstaða Miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Manchester City
Númer 16
Yngriflokkaferill
2006-2015 Rayo Majadahonda, Atlético Madrid og Villarreal
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2015-2016 Villareal B 39 (1)
2015–2018 Villareal CF 63 (1)
2018-2019 Atlético Madrid 34 (3)
2019- Manchester City 174 (22)
Landsliðsferill2
2018- Spánn 57 (4)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært sept 2024.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
sept 2024.

Rodrigo Hernández Cascante (f. 22. júní, 1996) eða Rodri er spænskur knattspyrnumaður sem spilar sem varnarsinnaður miðjumaður fyrir Manchester City og spænska landsliðið. Hann er þekktur fyrir líkamsburði sína, sendingargetu og leikskilning.[1]

Rodri vann gullknöttinn árið 2024 og var annar Spánverjinn til að gera það. (Luis Suárez Miramontes vann verðlaunin 1960) Hann vann EM 2024 með Spáni það ár og ensku úrvalsdeildina með Manchester City.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 'Disaster' to 'winning machine' - how good is Ballon d'Or winner Rodri? BBC. Sótt 29. október, 2024
  2. Rodri wins Ballon d'Or after Premier League, Euro 2024 glory ESPN, sótt 28. október, 2024