[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Raforka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Raforka er orka sú, sem flutt er með rafstraumi, oftast mæld í kílóvattstundum, skammstafað kWh. Virkjanir breyta orku náttúrufyrirbæra í raforku, sem flutt er með dreifikerfi til notenda, sem greiða ákveðið gjald fyrir hverja kílóvattstund. Hagkvæmast er að flytja raforku yfir landi með riðstraumi, en undir sjó er jafnstraumur hagkvæmari.