Persepolis F.C.
Útlit
Persepolis Futbol Club | |||
Fullt nafn | Persepolis Futbol Club | ||
Gælunafn/nöfn | Rauði Herinn | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | FCP | ||
Stofnað | 1963 (sem FootBall Club Persepolis) | ||
Leikvöllur | Azadi, Presopolis | ||
Stærð | 78.116 | ||
Stjórnarformaður | Iraj Arab | ||
Knattspyrnustjóri | Branko Ivanković | ||
Deild | Íranska Úrvalsdeildin | ||
2022-23 | 1. sæti | ||
|
Persepolis Futbol Club, einnig þekkt sem Persepolis og sem Perspolis er íranskt knattspyrnufélag frá Teheran, Íran. Félagið var stofnað 1963 af hópi svissneskra fjárfesta.[1] Persepolis FC spilar heimaleiki sína á Azadi vellinum, sem tekur c.a 80.000 áhorfendur í sæti.[2][3][4]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Archived copy“. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. mars 2012. Sótt 24. mars 2012.
- ↑ „Poetry in motion – Asia's top ten clubs“. ESPN.
- ↑ „آشنایی با باشگاه پرسپولیس“. Hamshahri. Afrit af upprunalegu geymt þann 16. júní 2008.
- ↑ „ترجمه مقاله به فارسی) مجله ورلد ساکر)“. World Soccer Magazine, ISNA. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. janúar 2011.