[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Norður-Austurbotn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Staðsetning.
Sveitarfélög.
Landslag.

Norður-Austurbotn (finnska: Pohjois-Pohjanmaa; sænska: Norra Österbotten) er hérað í norður-Finnlandi. Í héraðinu bjuggu 413.000 manns árið 2019 og er höfuðborgin Oulu. Það er næststærsta héraðið á eftir Lapplandi og er um 44.000 ferkílómetrar (vatn og land). 30 sveitarfélög eru í héraðinu og 11 hafa borgarstatus.