[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Nasaret

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Frá Nasaret

Nasaret (hebreska נָצְרַת Natzrat eða Natzeret; arabíska اَلنَّاصِرَة‎ an-Nāṣira eða an-Naseriyye) er stærsta borgin í Norðurumdæmi Ísraels og þekkt sem „arabísk höfuðborg Ísraels“ þar sem meirihluti íbúa eru arabar, þar af um 70% múslimar og um 30% kristnir. Íbúar eru rúmlega 80.000 talsins. Í Nýja testamentinu er Nasaret lýst sem heimabæ Jesú og því er borgin vinsæll viðkomustaður kristinna pílagríma.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.