[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Miðflóttaafl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Miðflóttaafl eða miðflóttakraftur kallast gagnkraftur miðsóknarkrafts, sem saman halda hlutum á hringhreyfingu. Í jafnri hringhreyfingu eru þessir tveir kraftar alltaf jafn stórir, en með gagnstæðar stefnur.

Í hnitakerfum, sem ekki eru tregðukerfi, birtist miðflóttaafl gjarnan sem gervikraftur.