[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Marta Vieira da Silva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Marta
Upplýsingar
Fullt nafn Marta Vieira da Silva
Fæðingardagur 19. febrúar 1986 (1986-02-19) (38 ára)
Fæðingarstaður    Dois Riachos, Alagoas, Brasilía
Hæð 1,62 m
Leikstaða Sóknarmaður
Núverandi lið
Núverandi lið Los Angeles Sol
Númer 10
Yngriflokkaferill
2000–2002 Vasco da Gama
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2002–2004 Santa Cruz ()
2004–2008 Umeå IK 103 (111)
2009- Los Angeles Sol ()
Landsliðsferill2
2002– Brasilía 71 (78)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 20. október 2008.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
3. júlí 2011.

Marta Vieira da Silva eða einfaldlega Marta (fædd 19. febrúar 1986 í Dois Riachos í Alagoas) er brasilísk knattspyrnukona sem leikur með Los Angeles Sol í Bandaríkjunum. Hún kom þangað frá Umeå IK í Svíþjóð. Hún var kosin leikmaður ársins (kona) af FIFA árin 2006, 2007 og 2008. Hún hlaut Gullboltann, sem besti leikmaður, og Gullskóinn, sem markahæsti leikmaðurinn, á heimsmeistarmóti kvenna í knattspyrnu 2007.

  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.