[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Maki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Maki er annar meðlimur í hjónabandi, staðfestri samvist eða óvígðri sambúð.[1] Orðið „maki“ er kynhlutlast en orðin eiginmaður og eiginkona eru oft notuð til að greina kyn maka. Réttindi maka eru mismunandi eftir löndum.

  1. „Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 16. gr“. Sótt 12. maí 2017.
  Þessi samfélagsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.