[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Mólíse

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Campobasso

Mólíse (ítalska: Molise) er hérað á austurströnd Ítalíu sem liggur sunnan við Abrútsi, austan við Latíum og norðan við Kampaníu og Apúlíu. Höfuðstaður héraðsins er borgin Campobasso. Íbúar eru um 320 þúsund. Héraðið skiptist í tvær sýslur: Campobasso og Isernia.