[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Módular

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aðgerðin Módular[heimild vantar] finnur leif (afgang) deilingar einnar tölu með annarri.

Gefnar eru tvær tölur “a” og “n” (deilir). Aðgerðin a mátað við b,[1] a módúlar n (eða ) gefur leif deilingar a með n. Sem dæmi mun segðin "8 mod 3" skila 2 en "9 mod 3" skilar 0.

Segðin módúlar

[breyta | breyta frumkóða]

Sumar reiknivélar hafa mod() aðgerðarhnapp og all flest forritunarmál hafa mod() aðgerð eða sambærilega aðgerð, framsett t.d. sem mod(a,n). Mörg þeirra hafa stuðning við segðir eins og "%", "mod", eða "Mod" sem Módular aðgerð eða sem dæmi:

a % n

or

a mod n

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. modulo, adv. 1. mátað við á stæ.is/