Linda Hunt
Linda Hunt | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fædd | Lydia Susanna Hunter 2. apríl 1945 |
Ár virk | 1976 - |
Helstu hlutverk | |
Billy Kwan í The Year of Living Dangerously Henrietta „Hetty“ Lange í NCIS: Los Angeles |
Linda Hunt (fædd Lydia Susanna Hunter, 2. apríl 1945) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín sem dvergurinn Billy Kwan í The Year of Living Dangerously og Hetty Lange í NCIS: Los Angeles.
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]Hunt fæddist í Morristown í New Jersey en ólst upp í Westport í Connecticut. Hún stundaði nám við Interlochen Arts Academy[1] og við Goodman School of Drama í Chicago (nú sem DePaul háskólinn í Chicago).[2] [3] Hunt er samkynhneigð og hefur búið með Karen Kline í 22 ár í Los Angeles.[4][5]
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Leikhús
[breyta | breyta frumkóða]Hunt byrjaði leikhúsferil sinn við Long Wharf Theatre í New Haven í Connecitcut og þar kom hún fram í leikritum eftir Shakespeare, Strindberg og Tennessee Williams. Var tilnend til Tony-verðlaunanna fyrir hlutverk sitt í End of the World og til Obie-verðlaunanna fyrir Top Girls og A Metamorphsis in Miniature.[6]
Kvikmyndir
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta hlutverk Hunt í kvikmynd var árið 1980 í Stjána bláa. Árið 1982 var henni boðið hlutverk dvergsins Billy Kwan í The Year of Living Dangerously, sem hún fékk óskarsverðlaunin fyrir sem besta leikkona í aukahlutverki árið 1983. Síðan þá hefur komið fram í kvikmyndum á borð við Dune, Kindergarten Cop, Maverick, Dragonfly og Once Upon a Tide.
Sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta hlutverk Hunt í sjónvarpi var árið 1976 í Great Performances og síðan þá hefur komið fram í þáttum á borð við: Nightmare Classics, Carnivàle, Without a Trace og The Unit. Árið 1997 þá var henni boðið gestahlutverk í The Practice sem dómarinn Zoey Hiller sem hún lék til ársins 2002. Hunt hefur síðan 2009 leikið eitt af aðalhlutverkunum í NCIS: Los Angeles sem yfirmaður Los Angeles-deildarinnar Henrietta „Hetty“ Lange.
Kvikmyndir og sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
1980 | Popeye | Mrs. Oxheart | |
1982 | The Year of Living Dangerously | Billy Kwan | |
1984 | The Bostonians | Dr. Prance | |
1984 | Dune | Shadout Mapes | |
1985 | Silverado | Stella | |
1985 | Eleni | Katina | |
1987 | Waiting for the Moon | Alice B. Toklas | |
1989 | She-Devil | Hooper | |
1990 | Kindergarten Cop | Miss Schlowski | |
1991 | If Looks Could Kill | Ilsa Grunt | |
1992 | Rain Without Thunder | Atwood Society Director | |
1993 | Twenty Bucks | Angeline | |
1993 | Younger and Younger | Frances | |
1994 | Maverick | Töframaður | senum var eytt |
1994 | Prêt-à-Porter | Regina Krumm | |
1995 | Pocahontas | Amman Willow | Talaði inn á |
1997 | The Relic | Dr. Ann Cuthbert | |
1999 | Eat Your Heart Out | Kathryn | |
2002 | Dragonfly | Sister Madeline | |
2005 | Yours, Mine and Ours | Mrs. Munion | |
2006 | Stranger Than Fiction | Dr. Mittag-Leffler | |
2008 | Once Upon a Tide | Kynnir | |
2009 | The Crooked Eye | Kynnir Sharons | |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1976 | Great Performances | Nora | Þáttur: Ah, Wilderness |
1978-1987 | Hallmark Hall of Fame | Mona Mrs. Sanders |
2 þættir |
1987 | Basements | Rose | Sjónvarpsmynd |
1989 | Nightmare Classics | Kynnir | 2 þættir Talaði inn á |
1993-1994 | Space Rangers | Cmdr. Chennault | 6 þættir |
1995 | The New Chimpanzees | Kynnir | Sjónvarpsmynd |
1997-2002 | The Practice | Dómarinn Zoey Hiller | 23 þættir |
2005 | Auschwitz: The Nazis and the ´Final Solution´ | Kynnir | 6 þættir |
2003-2005 | Carnivàle | Management | 9 þættir |
1998-2006 | The American Experience | Kynnir | 6 þættir |
2008 | Without a Trace | Dr. Clare Bryson | 3 þættir |
2007-2008 | The Unit | Dr. Eudora Hobbs | 2 þættir |
2009 | Nip/Tuck | Rödd valdsins | Þáttur: Don Hoberman |
2009-til dags | NCIS: Los Angeles | Henrietta ´Hettu´ Lange | 56 þættir |
Leikhús
[breyta | breyta frumkóða]Music Box Theatre
- End of the World sem Audrey Wood.
Circle in the Square Theatre
- Ah, Wilderness sem Norah.
Joseph Papp Public Theater/Martinson Hall
- Aunt Dan and Lemon sem Aunt Dan.
- Top Girls sem Pope Joan / Louise.
American Place Theatre
- Little Victories.
Delacorte Theater
- Hamlet sem Player Queen.
Pasadena Playhouse
- Doubt sem Sister Aloysius.
Önnur Leikhúsverk
- Mother Courage and Her Children sem Bertoldt Brecht.
- The Cherry Orchard.
- The Matchmaker sem Dolly Levi.
Verðlaun og tilnefningar
[breyta | breyta frumkóða]Óskarsverðlaunin
- 1983: Verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir The Year of Living Dangerously.
Australian Film Institute
- 1983: Verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir The Year of Living Dangerously.
- 1983: Tilnefnd fyrir dómaraverðlaunin fyrir The Year of Living Dangerously.
Boston Society of Film Critics verðlaunin
- 1984: Verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir The Year of Living Dangerously.
Golden Globes verðlaunin
- 1984: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir The Year of Living Dangerously.
Kansas City Film Critics Circle verðlaunin
- 1984: Verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir The Year of Living Dangerously.
Los Angeles Film Critics Association verðlaunin
- 1983: Verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir The Year of Living Dangerously.
National Board of Review
- 1994: Verðlaun sem besti leikópur fyrir Prêt-à-Porter.
- 1983: Verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir The Year of Living Dangerously.
New York Film Critics Circle verðlaunin
- 1983: Verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir The Year of Living Dangerously.
Teen Choice verðlaunin
- 2011: Verðlaun sem besta leikkona í spennuþættir fyrir NCIS: Los Angeles.
Viewers for Quality Television verðlaunin
- 1998: Tilnefnd sem besti gestaleikari fyrir The Practice.
Western Heritage verðlaunin
- 1995: Verðlaun fyrir bestu heimildarmyndina fyrir Ishi: The Last Yahi.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Hanson, Byron. „From the Archives with Byron Hanson: February 2010“. Interlochen Center for the Arts. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. júní 2019. Sótt 3. júlí 2011.
- ↑ Jace Lacob (26. september 2011). „The Cult of Linda Hunt“. The Daily Beast.
- ↑ „The Theatre School: History“. DePaul University. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. júlí 2011. Sótt 3. júlí 2011.
- ↑ Karen, Ocamb (10. ágúst 2008). „WeHo Marriages Go On“. The BILERICO Project. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. janúar 2016. Sótt 13. október 2011.
- ↑ IMDb. „Internet Movie Database - Linda Hunt - Biography“. Sótt 13. október 2011.
- ↑ Linda Hunt á NCIS: Los Angeles heimasíðunni á CBS sjónvarpsstöðinni
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Linda Hunt“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 26. október 2011.
- Linda Hunt á IMDb
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Eric Christian Olsen á IMDb
- http://www.cbs.com/shows/ncis_los_angeles/cast/36540/?pg=1 Linda Hunt á NCIS: Los Angeles heimasíðunni á CBS sjónvarpsstöðinni
- http://www.ibdb.com/person.php?id=71681 Linda Hunt á Internet Broadway Database heimasíðunni
- http://www.lortel.org/LLA_archive/index.cfm?search_by=people&first=Linda&last=Hunt&middle= Geymt 7 október 2012 í Wayback Machine Linda Hunt á The Internet Off-Broadway Database