[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Lífeik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lífeik
Volusia-eikin við St. Johns River í Volusia, Flórída.
Volusia-eikin við St. Johns River í Volusia, Flórída.
1812 illustration [1]
1812 illustration [1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. virginiana

Tvínefni
Quercus virginiana
Mill.[2]

Samheiti
Listi
  • Dryopsila virens (Aiton) Raf.
  • Quercus andromeda Riddell
  • Quercus hemisphaerica Endl.
  • Quercus phellos var. obtusifolia Lam.
  • Quercus phellos var. sempervirens Marshall
  • Quercus sempervirens Walter
  • Quercus virens Aiton
  • Quercus virginiana var. eximea Sarg.
  • Quercus virginiana var. virescens Sarg.

Lífeik (fræðiheiti: Quercus virginiana) er eikartegund ættuð frá suðaustur Bandaríkjunum. Þó að margar aðrar eikartegundir séu kallaðar "live oak", þá er lífeik sérstaklega einkennandi fyrir gömlu suður bandaríkin. Mörg mjög stór og gömul eintök af lífeik finnast í dag inn til landsins í suður Bandaríkjunum.

Nokkuð óviss staða er með stöðu tegundarinnar og er það sérstaklega tvær tegundir (eða undirtegundir eftir hvaða greiningu er farið eftir) samkvæmt Flora of North America, en þær eru taldar undirtegundir af United States Forest Service: Quercus fusiformis (Q. virginiana var. fusiformis) og Quercus geminata (Q. virginiana var. geminata).[3]

Málin flækjast einnig af því að hún myndar auðveldlega blendinga við þær, sem og við Q. minima, Q. bicolor, Q. durandii, Q. lyrata, Q. macrocarpa og Q. stellata.

Blöð og akörn á lífeik
"The Century Tree" við Texas A&M University í Texas

Þó að lífeik haldi blöðunum allt árið er hún ekki fullkomnlega sígræn. Hún fellir gömlu laufin áður en ný koma að vori.[4]

Trjágöng við Boone Hall í Suður-Karólínu, plantað 1743.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. illustration from Histoire des arbres forestiers de l'Amérique septentrionale, considérés principalement sous les rapports de leur usages dans les arts et de leur introduction dans le commerce ... Par F.s André-Michaux. Paris, L. Haussmann,1812-13. François André Michaux (book author), Henri-Joseph Redouté (illustrator), Gabriel (engraver)
  2. Q. virginiana was first described and published in the Gardeners Dictionary, Edition 8. London. Quercus no. 16. 1768. "Plant Name Details for Quercus virginiana"
  3. Nixon, Kevin C. (1997). "Quercus virginiana". In Flora of North America Editorial Committee. Flora of North America North of Mexico (FNA). 3. New York and Oxford. Retrieved 2008-11-01 – via eFloras.org, Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.
  4. Kurz, Herman; Godfrey, Robert K. (1962), Trees of Northern Florida, Gainesville, Florida, USA: University Press of Florida, bls. 103–104, ISBN 978-0-8130-0666-6

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.