[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

L'Oréal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
L'Oréal
L'Oréal
Stofnað 1909
Staðsetning París, Frakkland
Lykilpersónur Jean-Paul Agon
Starfsemi Snyrtivörur
Tekjur 29,87 miljarðar (2019)
Starfsfólk 80.000 (2019)
Vefsíða www.loreal.com

L'Oréal er franskt snyrtivara fyrirtæki. Fyrirtækið, stofnað af Eugène Schueller 30. júlí 1909, er nú á dögum orðið alþjóðlegt fyrirtæki, efst í heimi í snyrtivöruiðnaðinum[1].

Françoise Bettencourt og börn hennar eiga tæplega 33,2% fyrirtækisins og er auður þeirra áætlaður árið 2020 meira en 75 milljarðar Bandaríkjadala[2].

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]