Kapari
Útlit
Kapari [1] eða fríbýtari [2] [3]var skipstjóri með leyfi til sjórána (kaparabréf) sem ríkisstjórn veitti honum. Kaparar höfðu því opinbert leyfi til að ráðast á her- og kaupskip óvinaríkisins. Kaparar voru notaðir í sjóhernaði frá 16. öld til 19. aldar.
Dæmi um fræga kapara eru Francis Drake, Amaro Pargo, Piet Heyn, Henry Morgan og William Dampier.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Orðabók Háskólans“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. mars 2016. Sótt 18. september 2013.
- ↑ „Orðabók Háskólans“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. mars 2016. Sótt 18. september 2013.
- ↑ (Sjó)ræningi sem rænir skip fjandmannaþjóða (oft með sérstöku leyfi ríkisstjórnar sinnar); Úr Ensk-íslensku orðabókinni.