[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Jessie J

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jessie J
Jessie J árið 2017
Fædd
Jessica Ellen Cornish

27. mars 1988 (1988-03-27) (36 ára)
Störf
  • Söngvari
  • lagahöfundur
Ár virk2005–núverandi
Tónlistarferill
Stefnur
Hljóðfæri
  • Rödd
Útgefandi
Vefsíðajessiejofficial.com

Jessica Ellen Cornish (f. 27. mars 1988), betur þekkt sem Jessie J, er ensk söngkona og lagahöfundur. Hún sló fyrst í gegn með laginu „Do It Like a Dude“ undir lok 2010. Annað lagið hennar, „Price Tag“ sem var flutt ásamt rapparanum B.o.B, náði fyrsta sæti á breska vinsældalistanum. Hún hafði áður skrifað lög fyrir Justin Timberlake, Alicia Keys og Christina Aguilera ásamt þess að hafa skrifað smellinn „Party in the USA“ fyrir Miley Cyrus.

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Who You Are (2011)
  • Alive (2013)
  • Sweet Talker (2014)
  • R.O.S.E. (2018)
  • This Christmas Day (2018)

Stuttskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • iTunes Festival (2012)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Wolfson, Sam (16. febrúar 2018). „Why Jessie J's bid to win a Chinese talent show is the best career move she's ever made“. The Guardian. Sótt 9. október 2021.
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.