Jessie J
Útlit
Jessie J | |
---|---|
Fædd | Jessica Ellen Cornish 27. mars 1988 |
Störf |
|
Ár virk | 2005–núverandi |
Tónlistarferill | |
Stefnur | |
Hljóðfæri |
|
Útgefandi | |
Vefsíða | jessiejofficial |
Jessica Ellen Cornish (f. 27. mars 1988), betur þekkt sem Jessie J, er ensk söngkona og lagahöfundur. Hún sló fyrst í gegn með laginu „Do It Like a Dude“ undir lok 2010. Annað lagið hennar, „Price Tag“ sem var flutt ásamt rapparanum B.o.B, náði fyrsta sæti á breska vinsældalistanum. Hún hafði áður skrifað lög fyrir Justin Timberlake, Alicia Keys og Christina Aguilera ásamt þess að hafa skrifað smellinn „Party in the USA“ fyrir Miley Cyrus.
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Who You Are (2011)
- Alive (2013)
- Sweet Talker (2014)
- R.O.S.E. (2018)
- This Christmas Day (2018)
Stuttskífur
[breyta | breyta frumkóða]- iTunes Festival (2012)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Wolfson, Sam (16. febrúar 2018). „Why Jessie J's bid to win a Chinese talent show is the best career move she's ever made“. The Guardian. Sótt 9. október 2021.