[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Jólakort

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Danskt jólakort frá 1919 teiknað af Carl Røgind

Jólakort eru (einbrotin) póstkort, sem send eru vinum og ættingjum fyrir jól og innihalda jóla- og nýárskveðju. Jólakort eru oftast send með pósti í frímerktu umslagi. Hátíðarkveðjur, sem svipar til jólakorta, eru einnig sendar með tölvupósti. Einnig eru jólakort oft notuð sem merkispjöld á jólapakka.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.