ICY
Útlit
ICY | |
---|---|
Uppruni | Reykjavík, Ísland |
Ár | 1986 |
Stefnur | |
Fyrri meðlimir |
ICY var íslensk hljómsveit sem var stofnuð árið 1986. Söngvarar eru Pálmi Gunnarsson, Helga Möller og Eiríkur Hauksson. Hljómsveitin keppti fyrir hönd Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1986 með laginu „Gleðibankinn“. Þau náðu 16. sæti af 20, með 19 stig.