Huldulykill
Útlit
Huldulykill | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Primula elatior Hill, 1765 |
Huldulykill (fræðiheiti Primula elatior) er blóm af ættkvísl lykla sem
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Huldulykill er lágvaxin fjölær jurt. Blöð verða 5-15 sm löng og 2-6 sm breið. Blómgunartími er í apríl og maí og eru blómin gul.
Útbreiðsla og búsvæði
[breyta | breyta frumkóða]Huldulykill vex í frjósömu, kalkríku og röku skóglendi og mýrum í Evrópu allt til fjallendis Skandinavíu í norðri og Kólaskagans í austri.
Ræktun
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Primula elatior.