Heimastjórn
Útlit
Heimastjórn er þar sem hluti ríkis krefst að honum sé gefinn meiri sjálfsstjórn af miðstjórninni. Til dæmis var Íslandi gefin heimastjórn af Danmörku áður en það varð sjálfstætt ríki (Grænland og Færeyjar voru líka gefin heimastjórn en eru ekki enn sjálfstæð ríki).
Á Bretlandi er heimastjórn venjulega krafa landanna sem standa saman sem Bretland (sérstaklega Skotlands, Norður-Írlands og Wales) um aukin völd.
Mikilvægt er að taka fram að heimastjórn er ólík sambandsstjórnarstefnu eins og í Kanada, Þýskalandi, Sviss og Bandaríkjunum. Sambandsstjórnarstefna ábyrgist að fylki er til, en til að koma á heimastjórn þarf að breyta lagasetningu og hana er hægt að afturkalla.