[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Freralykill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Primula algida
Primula algida
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Maríulykilsætt (Primulaceae)
Ættkvísl: Lyklar (Primula)
Undirættkvísl: Aleuritia
Geiri: Algida
Tegund:
P. algida

Tvínefni
Primula algida
Adams
Samheiti

Primula glacialis Willd. ex Roem. & Schult.
Primula farinosa var. armena C. Koch
Primula caucasica C. Koch
Primula algida var. armena (Koch) Pax & Knuth
Aleuritia algida (Adams) Sojak

Freralykill (fræðiheiti Primula algida) er blóm af ættkvísl lykla sem var fyrst lýst af Johannes Michael Friedrich Adam

Lágvaxin, oft skammlíf tegund, sumargræn, oftast mjölvuð, yfirleitt ekki skriðul. Lauf hárlaus, öfuglensulaga til öfugegglaga, slétt eða hrukkótt með fíngerðar tennur, 1,5 - 5sm löng og 0,5 - 1,5 sm breið (sjaldan 7 x 2,5 sm). Blómstönglar 5 - 20 sm (sjaldan 3 sm), mjölvaðir. Blómin fjólublá, sjaldan hvít.[1]

Útbreiðsla og búsvæði

[breyta | breyta frumkóða]

Hlíðar á móti suðri, rök engi, á milli 1600--3200 m. y. sjávarmáli. Norðvestur Xinjiang, Afghanistan, Kazakhstan, Kyrgyzstan, N Mongólía, Rússland, Tadsikistan, Túrkmenistan, Uzbekistan; suðvestur Asía[1]

Oft skammlíf, en stóð sig með prýði meðan hún lifði.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=200017139 Flora of China, á ensku
  2. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. febrúar 2021. Sótt 4. apríl 2016.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.