[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Daniel Heatley

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Daniel Heatley

Daniel Heatley í leik á móti Nashville Predators, 2010.
Fæddur 21. janúar 1981 (1981-01-21) (43 ára)
Freiburg, Vestur-Þýskaland
Hæð
Þyngd
1,93 m
100 kg
Leikstaða Hægri kantur
Skotfótur Hægri
NHL deildin

Fyrri lið
San Jose Sharks
Atlanta Thrashers
Ottawa Senators
Landslið Kanada Kanada
Valinn í NHL 2. sæti , 2000
Atlanta Thrashers
Leikferill 2001–núverandi

Daniel James Heatley (fæddur 21. janúar 1981) Hann er kanadískur atvinnumaður í íshokkí. Hann spilaði fyrir San Jose Sharks þegar hann byrjaði í NHL (National Hockey League). Hann vann Calder Memorial Trophy sem besti nýliði NHL. En eftir að Heatly var ábyrgur fyrir bílslys í september 2003 sem drap liðsfélaga og mjög góðan vin Dan Stryder bað hann um að fá að skifta um lið og fór til Ottowa Senators. Heatley setti met fyrir mörk á einu tímabili sem voru 50 og stig sem voru 105. Heatley er búinn að vera í kanadíska landsliðinu sex sinnum. Hann hefur tekið þátt fyrir land sitt tvisvar sinnum á Ólympíuleikum og einu sinni World Cup of Hockey. Hann hefur einnig verið í unglingaliðunum. Hann tók fram úr aðal markaskorurum og stiga skorunum sem hafa verið í landsliðinu. Svo hann varð stigahæsti maður sem hefur verið hjá Kanada í landsliði. Í enda tímabils 2008-2009 heimtaði heatly skipti frá Senators. Það var búið að gera samning að senda hann til Edmonton oilers 30 júní. Heatly hlustaði ekki á þennan engann skiftingasamning. 12 september fór hann til San Jose Sharks í skipti Milan Michálek, Jonathan Cheechoo.


Heatly var fæddur í Þýskalandi Mamma hans og pabbi voru Karin og Murray heatly. Pabbi hans var atvinnumaður í hokkí í þýskalandi þegar pabbi hans hætti í hokkí þá flutti fjölskyldan til Calgary. Heatly var fæddur í þýskalandi og mamma hans var þýsk svo hann er með bæði Þýskan og Kanadískan ríkisborgara rétt en hann spilar fyrir Kanadískalandsliðið.

Hann lék í yngri deildum þegar hann var ungur í Alberta Midget Hockey league. hann spilaði fyrir Calgary Buffalos og fékk 81 stig í 36 leikjum 1997-98 og vann sér inn Harry Allen minningar bikar. Hann vann brons með liðinu sínu á mótinu Air Canada Cup 1998. Þar sem hann var markahæstur og kosinn MVP. Hann spilaði háskólahokkí í Bandaríkjunum. hann spilaði fyrir Calgary canucks sem var í Alberta Junior Hockey League. Hann var kosinn Canadian Junior player ársins.Næsta tímabil gerði hann 2 ára samning Háskólann Wincostin Badgers. sem fyrsta árs nemi í háskólanum var hann kosinn í fyrsta All Star lið háskólanna. Hann kaus að hætta þegar hann átti 2 ár eftir og vildi gerast atvinnumaður með Trashers.

Heatly byrjaði í Nhl fyrst með Trashers 2001-2002 og rústaði öllum byrjendum í stigum og stoðsendingum og var annar hæstur í mörkum. Hann vann Calder memorial trophy fyrir nýbyrjandi ársins. 2002-2003 var Heatly NHL stjarna. Þegar hann lenti í bílslysinu sem drap liðsfélaga hans og vin þá meiddist hann alvarlega og tímabilið hans byrjaði ekki fyrr en janúar 2004.

Heatly er með styrk frá Easton Hockey sem sér um klæðning hans. hann hefur verið kosinn í NHL hokkí leiki í tölvum sem EA Sports sjá um en vegna meiðsla hans eftir bílslys þá gat hann ekki mætt í það.

Heatly hefur unnið til margra verðlauna vegna íþróttar sinnar frá því hann byrjaði ungur í hokkí og hefur fengið verðlaun fyrir að leika í NHL og líka minni deildum og einnig hefur hann fengið verðlaun fyrir að leika í landsliðinu sem besti framherji og fleira.