[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Díana (gyðja)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rómversk stytta af Díönu.

Díana var veiðigyðja í rómverskri goðafræði. Hún samsvaraði grísku gyðjunni Artemis. Díana var tvíburasystir Apollons. Þau fæddust á eynni Delos. Rómverjar töldu Díönu vera dóttur Júpíters og Latonu.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.