Csound
Útlit
Csound | |
Höfundur | Barry Vercoe |
---|---|
Fyrst gefið út | 1986[1] |
Nýjasta útgáfa | 6.12.0[2] / 26. nóvember |
Verkvangur | Þververkvangt |
Tungumál í boði | C |
Notkun | hljóðforritunarmál |
Leyfi | LGPL |
Vefsíða | csound.com |
Csound er forritunarmál fyrir hljóð, einnig flokkað sem hljóðforritunarmál. Nafnið Csound er orð samsett af forritunnarmálinu C og enska orðinu „sound“. Csound var skrifað af Barry Vercoe árið 1985 í MIT og var byggt á hans eigin forriti Music 11 sem er byggt á MUSIC-N kerfinu sem á rætur sínar að rekja til Max Matthews, vísindamanni frá tæknirisanum Bell Labs í Bandaríkjunum.