Capoeira
Útlit
Capoeira [ka.pu.ˈej.ɾɐ] er brasilískur bardagadans, upprunalega kominn frá afrískum sebradansi kallaður „NiGolo“. Hann var dansaður á nýlendutímabilinu í Brasilíu af þrælum frá Afríku og í honum eru hreyfingar sem eiga mikið sameiginlegt með fimleikum. Capoeira er leikinn við annan capoeirista í hring „Roda“ með tilheyrandi tónlist og söngvum.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Capoeira.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Capoeira.
- Grunnæfingar Capoeira Geymt 5 apríl 2004 í Wayback Machine